Um Okkur

Rafvídd sérhæfir sig í lausnum í ledljósum, úti og inni.

Rafvídd sérhæfir sig í lausnum í ledlýsingu úti og inni og búa yfir áralangri reynslu og þekkingu í rafiðnaði.

Á undanförnum árum hefur fyrirtækið kynnt sér ítarlega framleiðendur og þróun ledljósa og hefur farið fram mikil rannsóknarvinna um ledljósatækni á vegum þess.

Við leggjum áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini, ráðgjöf og eftirfylgni. Við sérhæfum okkur í lýsingu fyrir iðnaðarhúsnæði, stofnanir, skrifstofur, hótel og verslanir. Einnig götulýsingu landslags- og gróðurlýsingu, sem og lýsingu á mannvirkjum.

Símanúmer: 848-6335
Póstfang: Rafvidd@simnet.is